Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leggja til
ENSKA
recommend
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] RÁÐ EVRÓPUSAMBANDSINS, ... LEGGUR TIL AÐ AÐILDARRÍKIN:
1. stuðli að öryggi og heilbrigði sjálfstætt starfandi einstaklinga, í samræmi við þá stefnu sína að koma í veg fyrir vinnuslys og atvinnusjúkdóma, og taki um leið tillit til sérstakrar áhættu í tilteknum greinum og þess hve sérstaks eðlis sambandið er á milli verktakafyrirtækja og sjálfstætt starfandi einstaklinga, ...

[en] THE COUNCIL OF THE EUROPEAN UNION, ... HEREBY RECOMMENDS THAT MEMBER STATES:
1. promote, in the context of their policies on preventing occupational accidents and diseases, the safety and health of self-employed workers, while taking account of the special risks existing in specific sectors and the specific nature of the relationship between contracting undertakings and self-employed workers;

Rit
[is] Tilmæli ráðsins frá 18. febrúar 2003 um að bæta heilsuvernd og auka öryggi á vinnustöðum hjá sjálfstætt starfandi einstaklingum

[en] Council Recommendation of 18 February 2003 concerning the improvement of the protection of the health and safety at work of self-employed workers

Skjal nr.
32003H0134
Athugasemd
Fast orðalag í aðfaraorðum.
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira